BLUETTI B230 ORKUBANKI - STÆKKUN

259.900 kr
VSK

BLUETTI B230 ORKUBANKI nýtist sem sérstakur orkubanki eða hrein viðbót við BLUETTI AC200MAX.  B230 er hægt að nota fyrir lágstraum eða 220V og er því frábær eining fyrir þá sem þurfa mikla orku í langan tíma. 

B230 er 2000W, með  2.048Wh afkastagetu. B230 er með eitt 100W USB-C tengi, 12V/10A bílúttak og USB-A tengi.

Fjölhæf hleðslueining gerir því kleift að endurhlaða B230 orkiubankann hvar sem er. Hægt er að nota sólarhleðslu, bílhleðslu og eða tengja beint við geymi með D050S.

UPPLÝSINGAR um b230 orkubankann
Stærð: 2.048Wh (51,2V,40Ah)
Gerð: LiFePO₄ (litíum járnfosfat)

Hleðsufjöldi: 3.500+ lotur til 80% upprunalegrar afkastagetu
Geymsluþol: Endurhlaða í 80% á 3-6 mánaða fresti

TENGI
USB-C tengi: 1 x 100W Max.
USB-A tengi: 1 x 18W USB-A
12V DC úttak: 1 x 12VDC (bíll innstunga)

INNTÖK
Inntak fyrir straumbreytir: 500W Max.
Sólarinntak: 500W hámark, VOC 12-60VDC, 10A (í gegnum BLUETTI D050S)
Hleðsla frá bíl: 12/24V frá sígarettukveikjaratenginu (Í gegnum BLUETTI D050S)
Hámarksinntak: 500W

HLEÐSLUTÍMI
Straumbreytir (500W): ≈6,5~7 klst
Sólarorka (200W): ≈15,5 ~ 16 klukkustundir (með besta sólskini, fullkomna stefnu og lágt hitastig)
12V/24V bílinnstunga (100W/200W): ≈10 eða 20 klstALMENNT
Samhæfni: AC200Max (upprunaleg stækkun), AC200P/EB150/EB240 (DC-DC tenging um D050S)
Gegnumhleðsla: Já
Þyngd: 21,8 kg
Mál (LxBxD): 42 x 28 x 22,75 cm
Vinnuhitastig: 0-40°C
Geymslu hiti: -20-40 ℃
Vottun: UL2743, UKCA, RCM, PSE, FCC, CE
Ábyrgð: 2+2 ár

Translation missing: en.general.back_to_top