FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTAN
Fyrirtækjaþjónusta JAX HANDVERK er eingöngu ætluð fyrir fyrirtæki sem eru að leita að viðeigandi jóla- og tækifærisgjöfum fyrir starfsmenn sína. Skilyrði fyrir heildsöluverði er að keyptir sé að lágmarki 5 eða fleiri pakkar í einu. (Má blanda saman pökkum - Sjá einnig lágmarksfjölda á hverri vöru).
GREIÐSLUFYRIRKOMULAG / PANTANIR
1. Vörur pantaðar á netinu: Greitt strax með korti eða millifærslu.
2. Vörur pantaðar með tölvupósti: 25% greiðist til staðfestingar strax - rest við afhendingu.
Pantanir afhendast í síðasta lagi 10. desember. Allar vöru eru sérstaklega pantaðar fyrir viðskiptavini og skoðast pöntun bindandi.
Viltu gera breytingar á pökkum? Ekkert mál hafðu bara samband. Frekari upplýsingar í síma í 6992000 eða í tölvupósti: pantanir@jaxhandverk.is