AGNES stóllinn frá JAX HANDVERK er hannaður fyrir fjölbreytta notkun. Við borð eða bara til notkunnar á sólpallinn. Hann er þægilegur og sérlega meðfærilegur en samt gríðarlega sterkur og þolir allar íslenskar árstíðir. Gert er ráð fyrir þægilegum og mjúkum sessum í bak og botn.
Stóllinn er unnin úr húsþurrkaðri hvítri furu/birki og eða lerki. Tryggir langa endingu og ekkert viðhald.
Stóllinn eru framleiddur eingöngu fyrir þá sem vilja eiga vandaða og handunna hluti. Hvert stóll er sérstaklega settur saman fyrir nýan eiganda.
Sterki stóllinn passar vel við JAX HANDVERK útiborðin.
ATH: Stóllinn er afhentur ómálaður og tilbúinn til litunar og olíu og án sessa.
Hægt er að fá sessur eins og sýndar eru með vatnsfráhrindandi áklæði. Boðið er upp á þrjá mismunandi liti sem sýndir eru hér til hliðar. Verð kr. 38.400 per stól.
Ef þetta áklæði hentar ekki, er hægt að skoða úrval og fjölda lita hjá GÁ Húsgögnum í Ármúla 19 - www.gahusgogn.is
Með hverjum stól fylgja 5 sólardagar og óendanleg hamingja þeim til handa sem í honum sitja.