MORSÖ SPIN er 16" pizzaofn með snúningsdisk. Það tekur ekki nema eina mínútu að baka á einfaldan hátt, fullkomna ítalska pizzu í SPIN pizzaofninum.
HJARTA OG SPAÐI pakkinn er grunnurinn. Það verður engin afsökun að gera ekki ekta ítalska pizzu þegar þér dettur í hug.
HJARTA OG SPAÐI pakkinn er upphafið af skemmtilegu ferðalagi um Ítalíu. Margar gerðir af deigi og ýmsar aðferðir reyndar með frábæru pizzaofni og Morsö pizzaspaða. Þú þarft bara gott deig og ítalska tónlist til að fullkomna veisluna. Í pakkanum er:
- MORSÖ SPIN Pizzaofn með snúngsdisk
-
Morsö Pizzaspaði með eikarskafti
ÞETTA ER PAKKINN FYRIR ÞÁ SEM ELDA MEÐ HJARTANU