Sérsmíðað borðstofuborð 6–12 manna / 150-200cm í þvermál

578.000 kr
VSK
Stærð:
Stærð 150/160cm / Kr. 499.000
Stærð 180/200cm / Kr 599.000
Lazy Suzan Diskur:
Stærð 50-60cm / Kr. 79.000
Stærð 70-90cm / Kr. 119.000
ENGIN DISKUR KR 0
Áferð:
Olíuborið Kr. 0
Málað Kr. 89.000

Borðplatan er sérsmíðuð úr gegnheilli eik, hnotu eða mahoní. Borðið er fínpússað, olíuborið eða handmálað með vandaðri málningu sem gefur fallega og sterka áferð. Viðaræðar sjást í gegn, sem gefur borðinu líf og glæsileika.

Það sést að þetta er ekta sérsmíðað viðarborð. Borðfætur eru úr máluðu svörtu járni.  Ath: Mögulegt er að fá sérsmíðaðar viðarfætur.

Hægt er að fá "Lötu Lísu“ (Lazy Susan), snúningsplötu á miðju borðsins, sem eykur á stemmingu og notagildi. Auðvelt er að taka snúningsplötuna af borðinu sjálfu, því hún er ekki föst við borðið sjálft.  Borðið tekur 6 til 8 vikur i framleiðslu.

Vinsamlega hafið samband ef það eru einhverjar séróskir við framleiðsluna.