MARÍA frá JAX HANDVERK - Klassískur strandstóll - Adirondack

129.000 kr
VSK
Efni:
Ljós fura
Lerki

María er hinn klassíski Adirondack stóll sem hefur fengið frísklegra yfirbragð.  Hann hefur löngm verið vinsæll strandstóll um allan heim.  JAX HANDVERK hefur leitast við að halda fallegum línum stólsins og gefa honum sérstakt yfirbragð með því að hanna hann upp á nýtt. Hann er þægilegur og sérlega meðfærilegur en samt gríðarlega sterkur og þolir allar íslenskar árstíðir.  

Stóllinn er unnin úr húsþurrkaðri hvítri furu.

Stóllinn eru framleiddur eingöngu fyrir þá sem vilja eiga vandaða og handunna hluti. Hvert stóll er sérstaklega settur saman fyrir nýan eiganda.

ATH: Stóllinn er afhentur ómálaður og tilbúinn til litunar og olíu.

Með hverjum stól fylgja 5 sólardagar og óendanleg hamingja þeim til handa sem í honum sitja.

Translation missing: en.general.back_to_top