MILANO PAKKINN

139.490 kr 116.900 kr
VSK

MORSÖ SPIN er 16" pizzaofn með snúningsdisk. Það tekur ekki nema eina mínútu að baka á einfaldan hátt, fullkomna ítalska pizzu í SPIN pizzaofninum.

MILANO PAKKINN hefur þennan frábæra ítalska stíl og gerir ítalska veislu fullkomna.  

MILANO pakkinn er klárlega fyrir pizzameistara.  Þú þarft bara gott deig og ítalska tónlist til að fullkomna veisluna.  Í pakkanum er:  

  • MORSÖ SPIN Pizzaofn með snúngsdisk
  • Pizzaspaða með eikarskafti
  • Pizzahnífur úr eik

ÞETTA ER PAKKINN FYRIR ALLA PIZZAMEISTARA MEÐ STÍL

ÁRÍÐANDI:  LESIÐ LEIÐARVÍSI VEL FYRIR NOTKUN.  Hér er hægt að hlaða niður:  LEIÐARVÍSIR Á ÍSLENSKU

Translation missing: en.general.back_to_top