MORSÖ pizzahnífurinn er fullkominn til að skera brakandi góða og nýbakaða pizzu. Mjúkt eikar-handfang og beittur hnífurinn gera matargerðina og upplifunina einfalda, fljótlega og ánægjulega.
Olíuhúðað eikar handfang og hnífsblað úr burstuðu ryðfríu stáli er fullkomin viðbót við MORSÖ safnið þitt.
MORSÖ pizzahnífurinn kemur í fallegri pappa öskju og einfalt að pakka inn í jólapappír
Grip: Olíuður eikarviður
Blað: Burstað ryðfríu stáli
Lengd: 280mm
Hæð: 95mm