NAPOLI PAKKINN

156.600 kr 133.900 kr
VSK

MORSÖ SPIN er 16" pizzaofn með snúningsdisk. Það tekur ekki nema eina mínútu að baka á einfaldan hátt, fullkomna ítalska pizzu í SPIN pizzaofninum.

NAPOLI PAKKINN er grunnurinn að ekta ítalskri veislu.  

NAPOLI pakkinn er klárlega fyrir pizzameistara.  Þú þarft bara gott deig og ítalska tónlist til að fullkomna veisluna.  Í pakkanum er:  

  • MORSÖ SPIN Pizzaofn með snúngsdisk
  • Pizzaspaða með eikarskafti
  • Pizzaskurðarbretti úr eik (hægt að nota báðum megin)
  • Ábreiða fyrir pizzaofninn

ÞETTA ER PAKKINN FYRIR ALLA PIZZAMEISTARA

Translation missing: en.general.back_to_top