TVÖ EINTÖK TIL - NOTAÐAR EINGÖNGU Í EITT VERKEFNI Í CA 4 MÁNUÐI. FULL ÁBYRGÐ EN UMBÚÐIR EKKI TIL.
AC200MAX er stækkanleg ferðarafstöð / orkubanki sem er fullkomin fyrir þá sem eru á ferðalögum, iðnaðarmenn, viðbragðsaðila og aðra þá sem þurfa mikið rafmagn við erfiðar aðstæður.
AC200MAX ferðarafstöðin leyfir allt að 900W af sólarhleðslu. Hægt er að full hlaða með sólarhleðslu á innan við tveimur tímum við bestu aðstæður. Hægt er að hlaða með sólarorku og 220 volta rafmagni á sama tíma. Hægt er að hlaða úr hefðbundnum tengjum í bílum
Ennfremur, hefur BLUETTI sitt eigið inntakstengi fyrir 2000W viðbótarorku frá B230 orkubanka. Hægt er að bæta tveimur B230 við og þannig hafa 6000W orku í heildina.
Bluetti AC200MAX FERÐARAFSTÖÐ / ORKUBANKI
*Samtals 14 tengi
*Stækkanlegt með allt að tveimur B230 rafhlöðueiningum.
*Allt að 6.144Wh með 2×B230 eða 8.192Wh með 2×B300
*2.200W hreint sinusbylgju AC inverter, Surge 4800W.
* Hægt að hlaða niður snjallforrit stjórna og fylgjast með og stjórna notkun
UPPLÝSINGAR um orkubanka
Stærð: 2.048Wh (51,2V,40Ah)
Gerð: LiFePO₄ (litíum járnfosfat)
Hleðsufjöldi: 3.500+ lotur til 80% upprunalegrar afkastagetu
Geymsluþol: Endurhlaða í 80% á 3-6 mánaða fresti
TENGI
USB-C tengi: 1 x 100W Max.
USB-A tengi: 1 x 18W USB-A
12V DC úttak: 1 x 12VDC (bíll innstunga)
INNTÖK
Inntak fyrir straumbreytir: 500W Max.
Sólarinntak: 500W hámark, VOC 12-60VDC, 10A (í gegnum BLUETTI D050S)
Hleðsla frá bíl: 12/24V frá sígarettukveikjaratenginu (Í gegnum BLUETTI D050S)
Hámarksinntak: 500W
HLEÐSLUTÍMI
Straumbreytir (500W): ≈6,5~7 klst
Sólarorka (200W): ≈15,5 ~ 16 klukkustundir (með besta sólskini, fullkomna stefnu og lágt hitastig)
12V/24V bílinnstunga (100W/200W): ≈10 eða 20 klstALMENNT
Samhæfni: AC200Max (upprunaleg stækkun), AC200P/EB150/EB240 (DC-DC tenging um D050S)
Gegnumhleðsla: Já
Þyngd: 21,8 kg
Mál (LxBxD): 42 x 28 x 22,75 cm
Vinnuhitastig: 0-40°C
Geymslu hiti: -20-40 ℃
Vottun: UL2743, UKCA, RCM, PSE, FCC, CE
Ábyrgð: 2+2 ár