ÚTIHÚSGÖGN

ÚTIHÚSGÖGN

JAX HANDVERK útihúsgögnin eru unnin úr lerki, eik og Oregon Pine. Þau eru hönnuð til að þola allar íslenskar árstíðir, eiga að vera úti allt árið um kring. Staðalútgáfa borðanna er 2,20m x 90cm en hægt er að fá þau smíðuð upp í allt að fimm metra lengd.

Hvert borð og hver stóll er sérsmíðaður fyrir  hvern nýjan eiganda sem vill eiga vandaða og handunna hluti.  Hver nýr eigandi getur fengið sitt borð og sinn stól eins og best hentar.

Með hveri vöru fylgja sólardagar og óendanleg hamingja þeim til handa sem njóta.

Translation missing: en.general.back_to_top