STERK ÚTIHÚSGÖGN

    Sterk og falleg útihúsgögn sem þola allar íslenskar árstíðir. Húsgögn sem vilja vera úti... alltaf!

    Skoða útihúshögn

    VINSÆLASTA ELDSTÆÐI Á ÍSLANDI

    BÚBBLAN ER STÍLHREIN OG STERK - EINSTÖK OG FALLEG FRÖNSK HÖNNUN

    SKOÐA NÁNAR
    Skoða meira
    Skoða koparljós
    STÍLHREIN HÖNNUN

    STÍLHREIN HÖNNUN

    Hönnun og samsetning allra húsgagna okkar miðast við tvö mikilvæg atriði: Að vera sterkt og hæfilega þung til að þola öll íslenskt veður. Þau eru öll unnin á íslandi sérstaklega fyrir hvern viðskiptavin. Ekki fjöldaframleidd eða verksmiðjuframleidd. Hver vara er smíðuð sérstaklega í höndunum.

    Við segjum: Leyfið húsgögnunum okkar að vera úti allt árið um kring. Þau þola það vel!