HÆGINDASTÓLAR

AXEL hægindastóllinn er handgerður stóll, unnin úr ljósri eða reyktri eik.  Stólinn er líka hægt að fá svart bæsaðan sem er ekki síðra útlit.  Hann er unninn frá grunni í höndunum og því er afgreiðslutími 4 til 6 vikur.  Til að kaupendur hafi sem mest frelsi, þá koma þeir með eða án sessa.  Við bjóðum upp á leður og tau sessur, en einnig aðstoða GÁ Húsgögn með áklæði í þeim tilfellum sem sérstakar óskir koma upp.
Translation missing: en.general.back_to_top