STÓLAR OG BEKKIR
JAX HANDVERK kynnir með stolti einstök handunnin húsgögn fyrir heimili og fyrirtæki. Við förum okkur hægt og getum afgreitt takmarkað magn húsgagna. Það er vegna þess að við sérsmíðum öll okkar húsgögn fyrir viðskiptavini. Við eigum engan lager og því tekur alltaf smá stund að fá pöntunina afgreidda. Það gerir vöruna okkar sérstaka, því hún er handunnin fyrir hvern og einn.