
GARÐELDHÚS
JAX HANDVERK og MORSÖ hafa ákveðið samstarf um gerð útieldhúsa. Morsö vagnarnir eru grunnurinn. Hægt verður að smíða sitt eigið garðeldhús í kringum grunneiningarnar og skiptir þá engu hvort um er að ræða hillur, skúffur eða skápa. Hægt verður að fá vagnanna með ítalskri steinplötu. Þróunarvinna er komin i gang og myndir væntanlegar. Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlega hafið samband í 699 2000 eða pantanir@jaxhandverk.is
Athugið að afgreiðslufrestur getur verið allt að tveir mánuðir, þannig að það borgar sig að skipuleggja sig með góðum fyrirvara.