ÚTIELDHÚS

ÚTIELDHÚS

JAX HANDVERK getur nú í samvinnu við Fogher frá Ítalíu og Logstrup frá Danmörku, boðið upp á útieldhús í fjölmörgum útfærslum.  Eldhúsunum er raðað saman í einingum, en þannig er hægt að sérsníða þarfir hvers og eins. 

Fogher eldhúsin eru úr stáli og með galvaníseraði húð, auk þess að hafa yfirlag af litaðri pólýhúð. Ryðfrítt stál tryggir langa endingu og styrk.

Logstrup eldhúsin eru unnin úr níðsterku plastefni, sem þolir, vatn, snjó, sól og vind.  Efnið breytir sér ekki við frost eða hita.

Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlega hafið samband í 699 2000 eða pantanir@jaxhandverk.is

Athugið að afgreiðslufrestur getur verið allt að tveir mánuðir, þannig að það borgar sig að skipuleggja sig með góðum fyrirvara.