SKARGAARDEN

Skargaarden er í samstarfi við framúrskarandi hönnuði frá Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi.  Fyrirtækið leggur mikla áherslu á vandað handverk, endingu og þægindi. Form og virkni hefur jafn mikið vægi og kappkostar Skargaarden að framleiða húsgögn sem eru bæði falleg og þægileg.

Skargaarden trúir að einfaldleikinn skipti mestu máli og metur gæði umfram magn.

Við deilum þessum gildum með Skargaarden og því hefur JAX HANDVERK verið valið samstarfsaðili þessa sænska hönnunarhúss.

 

Translation missing: en.general.back_to_top