H55 Sólstóll - Tekk

139.900 kr
VSK
LITUR:
Hvítur
Svartur
Blár
Drapplitaður
Grænn
Grár
Drapp inni eingöngu
H55 - Sérpöntun

H55 er hægindastóllinn er úr tekki og ryðfríu stáli. Hann var hannaður árið 1955, er ótrúlega þægilegur og hefur fjölda mismunandi hallastillinga. Hægt er að velja um efni í 8 mismunandi litum. Striga dúk-útgáfan er eingöngu til notkunar innandyra.

Björn Hultén hannaði þennan sólstól – sem sannarlega hefur sett mark sitt á sænska hönnun og verið uppspretta hugmynda og innblástur fyrir marga hönnuði sem komið hafa á eftir.

Hönnuður: Björn Hultén

Björn Hultén er eitt þekktasta nafnið í sænskri húsgagnahönnun. Hann lést árið 2008 en arfleifð hans lifir í gegnum allt sem hann hannaði, þar á meðal næstum 200 stóla! Tvö verk fást hjá Skargaarden; H55, hannað fyrir Helsingborgarsýninguna 1955 og Kryss; hannað árið 1975 fyrir (þá nýja) sænska sendiráðið í Kaíró.

Björn Hultén var einnig prófessor við hönnunar- og handíðaskólann við Háskólann í Gautaborg.
ATH: Stóllinn fæst eingögnu sérpantaður

STÆRÐ
Breidd: 76 cm
Lengd: 169 cm
Dýpt: 90 cm
Hæð: 92 cm
Þyngd: 9 kg
Seta H: 21 - 29 cm


Translation missing: en.general.back_to_top