ÞORPARINN

0 kr 389.000 kr
VSK
Stærð:
220x100
260x100
300x100
Litur - Efni:
Lerki
Eik

ÞORPARINN er vinsælasta útiborðið frá JAX HANDVERK. Tveir bekkir fylgja auðvitað með! 

Staðalútgáfa borðanna er 2,20m x 90 cm og bekkirnir eru jafn langir og ca 40cm breiðir. Borðið eru unnið úr húsþurrkaðri ljósri eða grænni furu eða lerki.  Það er nýðsterkt og þolir vel að standa úti allt árið um kring. Furuborðið með bekkjum er um 70-90kg.  Lerkiborð er 100-150kg með bekkjum.  Það þarf mikið til að hreyfa við þessum borðum.

Útiborðin eru framleidd fyrir þá sem vilja eiga vandaða og handunna hluti. Hvert sett er sérstaklega gert fyrir hvern nýjan eiganda og tekur smíðin venjulega u.þ.b. 7 til 10 daga í framleiðslu. 

Stundum eru aðstæður þannig að mismunandi lengd, eða breidd passar betur en önnur og því getur nýr eigandi fengið borðið sitt eins og best hentar fyrir heimili hans eða sumarhús.

ATH: Borðið er afhent ómálað og tilbúið til litunar og olíu.  Það má vera úti allt árið um kring en mælt er með amk einni glærri olíuáferð á ári til að tryggja endingu.

Með hverjum Þorpara fylgja 10 sólardagar og óendanleg hamingja þeim til handa sem við borðið nýtur.

Translation missing: en.general.back_to_top