BLUETTI AC240P ORKUBANKI - 2400W - 1.843Wh

369.900 kr 314.441 kr
VSK

AC240P orkubankinn er  hannaður fyrir notkun útivið í huga.  Hvort sem hann er ætlaður til nota fyrir fólk á ferðalögum eða vinnuflokka, þá veitir IP65 vottunin öryggi gegn vatni og ryki. Með hámarks loftræstingu og kælingu sem verndar stýrikerfi og batterý, er AC240P kraftmikill orkubanki sem fylgir hvert sem er og er tilbúinn í allt!

Meira en bara ný framleiðsla - AC240P er algjör bylting
BLUETTI AC240P: Þar sem hönnun og nýsköpun sameinast í tækniframförum!

Kraftur fyrir húsbílinn þinn og snekkjuna.

Sérstaka húsbílatengið á AC240P tryggir að húsbílinn þinn og ferðalögin eru alltaf tilbúin með næga orku og kraft. Hvort sem þú siglir á úthöfunum eða keyrir út í ókunnar slóðir, er AC240P orkubankinn áreiðanlegur til að halda ævintýrum þínum gangandi frá upphafi til enda, sama hversu ólgandi sjórinn eða rykið á vegunum er mikið.

Mikil orka fyrir heimili og fyrirtæki

AC240P býr yfir gríðarlegu afli sem kemur á óvart. AC240P orkubankinn ræður auðveldlega við 99% heimilistækja með sterku 2.400W afkastagetu.

En það er meira! Hægt er að virkja aukagetu fyrir allt að 3.600W, og þá er auðvelt að keyra orkufrek tæki!

Kominn er tími til að kveðja bensín rafstöðina, því AC240P er alltaf tilbúið fyrir allar aðstæður.

Að safna krafti er eins og að leika sér með LEGO.

Með AC240P kubbahönnun er einfalt að stækka orkukerfið. Hægt er að raða saman allt að fjórum B210P viðbótarrafhlöðum og við það markfaldast orkumöguleikarnir.

Athugið: B210P viðbótarrafhlaðan er vatnsheld með IP65 vörn og sjálfstæður orkubanki með USB-C og USB-A tengjum.

Hleðsla hvar sem er, hvernig sem þú vilt.

Hægt er að hlaða AC240P með sólarorku ( með sólarsellum), tengir í vegginn, halda hleðslunni gangandi með bílhlöðu.

Athugið: Aukakaplar eru nauðsynlegir fyrir Turbo hleðslu (seldir sér í BLUETTI).
Landrafmagnshleðsla: Auka millistykki þarf. Hvernig skal tengja: landrafmagnsinnstunga → millistykki → hleðsluinntak á AC240P

Upplýsingar um rafhlöðu
Rýmd: 1.843Wh (51,2V, 36Ah)
IP Vottun: IP65
Gerð: LiFePO₄ (Lithium Járnfosfat)
Endingartími: 3.500+ hleðslulotur að 80% af upphaflegri rýmd (Hljóðlátur háttur)
Geymsluþol: Hlaða upp í 80% á 3-6 mánaða fresti
Stjórnunarkerfi: MPPT stjórnari, BMS, o.fl.


ÚTTAK
AC Úttök: 4 x 230V/11A úttök - 2.400W samtals
Breytirgerð: Hrein sínusbylgja
Rafmagnslyfting: 3.600W
USB-C Tengi: 2 x 100W hámark
USB-A Tengi: 2 x 18W USB-A
Húsbílatengi: 12VDC/30A, 360W hámark
Kveikjari í bíltæki: 1 x 12V/10A

INNTAK
AC Inntak: 2.200W hámark (parað við B210 fyrir 2.400W hámark)
Sólinnput: 1.200W hámark, 11V-60VDC, 21A
Bílatengi inntak: 12/24V frá kveikjara í bíltæki
Hámarksinntak: 2.400W, með AC + sólinnput

HLEÐSLUTÍMI
AC hleðsla: 0-80% á 45 mín 2.200W hámark (parað við B210 fyrir 2.400W hámark)
Sólarhleðsla (1.200W): 0-100% á 1,5 klst. 1.200W (með sól, góðu horni og lágu hitastigi)
12V/24V bíltengi (100W/200W): ≈0-100% á 14,6 klst. (12V) 0-100% á 7,3 klst. (24V)

ALMENNT
Stækkanleiki: Stækkanlegt með allt að 4 x B210
Gegnumstreymishleðsla:
Þyngd: 33 kg / 72 lbs
Mál (L x B x H): 419,5 × 293,5 × 409,5 mm / 16,5 × 11,6 × 16,1 in
Rekstrarhiti: -4℉ til 104℉ (-20℃ til 40℃)
Geymsluhiti: 14℉ til 113℉ (-10℃ til 45℃)
Vottanir: UL2743, UKCA, TELEC, RCM, FCC ID, CE, PSE, NTC
Ábyrgð: 6 ár
Upplýsingar kunna að breytast án fyrirvara.

Translation missing: en.general.back_to_top