






MORSÖ KAMINO
Morsø Kamino er færanlegur og hægt að snúa honum bæði miðað við vind.
Toskana grillið platan passar inn í Kamino, þannig er hægt með einu handtaki að breyta arninum í grill.
Glæsileg, norræn hönnun með mikilli virkni.
Fylgihlutir:
Hægt er að setja Toskana grillgrind í Kamino ofninn og breyta í grill
Hægt er að snúa efri hlutanum eftir vindátt
Efni: steypujárn
Mál: Þvermál 50 cm × Hæð 180 cm
Þyngd: 77 kg

MORSÖ KAMINO
Ef þú hefur einhverjar spurningar er þér alltaf velkomið að hafa samband við okkur. Við munum hafa samband við þig eins fljótt og auðið er, innan 24 klukkustunda á virkum dögum.
Hafðu samband