Bioethanol Aluflam - Hágæða fljótandi og lyktarlaust etanól
Til að tryggja bestu bruna og nýtingu á hágæða Focus eldstæðum höfum við leitað uppi besta etanól sem er framleitt. Það er algjörlega lyktarlaust og tryggir bestan bruna.
Kostir ALUFLAM lífetanóls:
- Samsetning: 96% alkóhól, 3% vatn og 1% náttúrulegt denatúrerandi efni.
- Náttúrulegt eldsneyti unnið úr frönskum sykurrófum.
- Lyktarlaust: Notkun náttúrulegs denatúrerandi efnis tryggir lyktarlausan bruna.
- Pakkað í 5 lítra brúsum til að auðvelda meðhöndlun og áfyllingu.
- Framleitt í Frakklandi í sérstökum tönkum.
ATH: ETANOL ER ELDFIMT OG GEYMSLA Á ÞVÍ OG NOTKUN ÞARF ALLTAF VERA ÞANNIG AÐ EKKI HLJÓTIST SLYS AF.