Emifocus útieldstæði

0 kr
VSK
ATH:  EKKI ER HÆGT AÐ KAUPA ÞESSA VÖRU Á NETINU.  VINSAMLEGA SENDIÐ OKKUR FYRIRSPURN Í TÖLVUPÓSTI EÐA Í SÍMA 699 2000

Emifocus útiarinn frá Focus er fáanlegur í svörtu og úr meðhöndluðu stáli í ryðlit.

Ekki er hægt að snúa eldstæðinu og er því fest á vegg og í loft..

Það er nánast engin takmörk fyrir hvað hæð þeirra getur verið mikil.  Á snilldarlegan hátt veita þau góðan yl, þar sem hans er óskað.

Til að hægt sé að gera verðtilboð þurfa að liggja fyrir teikningar af svæðinu þar sem eldstæðið á að vera, þversnið af þaki og helst myndir.

Focus eldstæði eru ekki lagervara - þau eru framleidd sérstaklega fyrir hvern og einn eftir pöntun.  Ferlið getur tekið 10 til 12 vikur auk flutnings og uppsetningar.

Focus er margverðlaunað fyrirtæki sem hefur framleitt inni- og úti eldstæði í yfir 50 ár og hefur því gríðarlega þekkingu á öllu því sem tengist uppsetningu og notkun þeirra.

Hér er hægt að sjá þennan tiltekna arinn á heimasíðu Focus.  SMELLTU HÉR

Ath: Hægt er að fá þessa vöru einnig til notkunnar innanhúss

Translation missing: en.general.back_to_top