YULIA frá JAX HANDVERK - Sterk og stílhrein!

149.900 kr
Efni:
Ljós fura
Lerki

YULIA stóllinn frá JAX HANDVERK var hannaður með það í huga að vera einstaklega þægilegur.  Gert er ráð fyrir þykkum og mjúkum sessum í bak og botn.

Þessi stóll er einstaklega sterkur, endingargóður og traustur og þannig þola allar íslenskar árstíðir.

Stóllinn er unnin úr húsþurrkaðri hvítri furu/birki og eða lerki. Tryggir langa endingu og ekkert viðhald.

Stóllinn eru framleiddur eingöngu fyrir þá sem vilja eiga vandaða og handunna hluti. Hvert stóll er sérstaklega settur saman fyrir nýan eiganda.

Sterki stóllinn passar vel við borðið ROMEO, sem er fallegt og sterkt útiborð og bekkir frá JAX HANDVERK.

ATH: Stóllinn er afhentur ómálaður og tilbúinn til litunar og olíu og án sessa.

Hægt er að fá sessur i stólinn og velja úr fjölda efna og lita hjá GÁ Húsgögnum í Ármúla 19 - www.gahusgogn.is

Með hverjum stól fylgja 5 sólardagar og óendanleg hamingja þeim til handa sem í honum sitja.