YULIA frá JAX HANDVERK - Sterk og stílhrein!

159.900 kr
VSK
Efni:
Ljós fura

YULIA stóllinn frá JAX HANDVERK var hannaður með það í huga að vera einstaklega þægilegur.  Gert er ráð fyrir þykkum og mjúkum sessum í bak og botn.  Þessi stóll er einstaklega sterkur, endingargóður og traustur og þannig þola allar íslenskar árstíðir.

Stóllinn er unnin úr húsþurrkaðri ljósri furu og hann er framleiddur eingöngu fyrir þá sem vilja eiga vandaða og handunna hluti. Hvert stóll er sérstaklega settur saman fyrir nýan eiganda sérstaklega.

Stóllinn passar vel við borðið ROMEO, sem er fallegt og sterkt útiborð frá JAX HANDVERK.

ATH: Stóllinn er afhentur ómálaður og tilbúinn til litunar og olíu.  Hann má vera úti allt árið um kring en mælt er með amk einni glærri olíuáferð á ári til að tryggja endingu.

Hægt er að fá sessur með vatnsfráhrindandi áklæði.  Boðið er upp á þrjá mismunandi liti líkt og myndir hér til hliðar sýna og kosta sessur í hvern stól með því efni kr. 46.600,

SMELLTU HÉR til að kaupan sessur fyrir þennan stól.

Ef þeir henta ekki, er hægt að skoða úrval og fjölda lita hjá GÁ Húsgögnum í Ármúla 19 - www.gahusgogn.is.  ATH: Verð á sessum í öðru efni en hér kemur fram getur verið annað.

Stóllinn á myndinni er málaður með VIÐAR, hálfþekjandi viðarvörn frá Slippfélaginu, litanúmer 8000-N. ATH: Stóllinn er afhentur ómálaður og tilbúinn til litunar og olíu.

Með hverjum stól fylgja 5 sólardagar og óendanleg hamingja þeim til handa sem í honum sitja.

Translation missing: en.general.back_to_top