The Bubble eða “Búbblan” er nútímanlegt viðar-eldstæði sem er sannkallað prýði í hvaða garði, palli eða útvistarsvæði sem er. Búbblan er opið eldstæði lengir sumarkvöldin og hitar upp stjörnubjart haust- og vetrarkvöld.
Búbblan er margverðlaunuð fyrir hönnun og útlit. Hún er unnin úr besta stáli sem hægt er að fá og yfirborð þess tryggir endingu og fallegt útlit. Hún er varin með mörgum lögum af hágæða efnum og þannig heldur hún útliti sínu og fegurð.