







CUBIC C2- ÞÝSK ÚTIELDHÚS
Fullkomnun í hönnun. Fíngerð útgáfa af útieldhúsi
ATH: CUBIC er eingöngu fáanlegt í sérpöntun. Afhendingartími er ca 6 vikur.
Með snjallri hönnun verður CUBIC OUTDOOR KITCHEN C2 – að léttari og fínni útgáfu af CUBIC útieldhúsi.
Innfelldar hurðir og sléttar framhliðar gefa CUBIC OUTDOOR KITCHEN C2 fágað og vandað yfirbragð. Smekklega sett rimlaklæðning er sérstakt útlitsatriði og 16 mm vinnuplata undirstrikar léttleika hönnunarinnar.
Eins og alltaf er hægt að raða einingum að vild, í samræmi við óskir kaupandans.
CUBIC OUTDOOR LIVING - sérsmíðuð útieldhús og húsgögn.
Cubic framleiðir útieldhús og húsgögn sem auka þægindi og lúxus í þínu útirými. Samsetning gæðaefna er einkennandi í allri hönnun sem vörur CUBIC sérstök. Hvert einasta húsgagn er handgert og uppfyllir ströngustu gæðakröfur.
Hvert stykki er einstakt og hægt að laga það að aðstæðum á staðnum – engar takmarkanir eru á því sem Cubic getur framkvæmt.
Þegar kemur að hönnun á ðpallinum eða garðinum stendur teymið hjá CUBIC OUTDOOR LIVING þér alltaf til boða með þekkingu og reynslu.
Hlekkur á síðu C2
https://cubicoutdoorliving.com/en/outdoor-kitchen/c1/
Hlekkur á moodboard og aukahluti
https://cubicoutdoorliving.com/en/cubic-moodboard/
Hlekkur á möguleg efni og efnisval
https://cubicoutdoorliving.com/en/materials/
Hlekkur á CUBIC bækling
https://cubicoutdoorliving.com/wp-content/uploads/2023/09/COL-Katalog-2023.pdf

CUBIC C2- ÞÝSK ÚTIELDHÚS
Ef þú hefur einhverjar spurningar er þér alltaf velkomið að hafa samband við okkur. Við munum hafa samband við þig eins fljótt og auðið er, innan 24 klukkustunda á virkum dögum.
Hafðu samband