







CUBIC C1 - ÞÝSK ÚTIELDHÚS
Óendanlegir möguleikar.
ATH: CUBIC er eingöngu fáanlegt í sérpöntun. Afhendingartími er ca 6 vikur.
CUBIC OUTDOOR KITCHEN C1 stendur fyrir einstaklingsmiðaða hönnun sem mætir persónulegum þörfum kaupandans. Snjöll skipulagning getur gerir útisvæðið bæði hagnýtara og einfaldara í notkun.
CUBIC OUTDOOR KITCHEN C1 er fullkomin lausn fyrir þá sem setja metnað í hönnun útisvæðisins. Beinar línur einkenna útlit eldhússins og mynda heildstæða einingu.
Eldhúsið má skipuleggja sem veggeiningu, frístandandi eldunareyju eða eldhúsblokk – eða sem blöndu af þessu öllu. Hægt er að bæta við barborði sem samlagast eldhúsinu , hvort sem er á hlið eða fyrir aftan.
OUTDOOR KITCHEN C1 - PURE
CUBIC OUTDOOR KITCHEN C1 - PURE lyftir hönnun C1 á næsta stig. Óbein lýsing að baki klæðningunni skapar notalega stemningu – jafnvel seint á kvöldin – og dregur fram einkennandi útlit CUBIC hönnunarinnar.
Hágæða keramíkborðplatan gefur eldhúsinu létt og fíngert yfirbragð. Þessi hönnun skapar fallega mótsögn við kraftmikið yfirbragð CUBIC OUTDOOR KITCHEN C1.
Á framhliðum eru mjúk og hallandi horn sem undirstrika látlausu og glæsilega hönnun PURE. Eins og áður er hægt að skipuleggja PURE ekki aðeins sem veggeiningu, eyju eða eldhúsblokk, heldur í hvaða lögun sem hentar þínu útisvæði.
CUBIC OUTDOOR LIVING - sérsmíðuð útieldhús og húsgögn.
Cubic framleiðir útieldhús og húsgögn sem auka þægindi og lúxus í þínu útirými. Samsetning gæðaefna er einkennandi í allri hönnun sem vörur CUBIC sérstök. Hvert einasta húsgagn er handgert og uppfyllir ströngustu gæðakröfur.
Hvert stykki er einstakt og hægt að laga það að aðstæðum á staðnum – engar takmarkanir eru á því sem Cubic getur framkvæmt.
Þegar kemur að hönnun á ðpallinum eða garðinum stendur teymið hjá CUBIC OUTDOOR LIVING þér alltaf til boða með þekkingu og reynslu.
Hlekkur á síðu C1
https://cubicoutdoorliving.com/en/outdoor-kitchen/c1/
Hlekkur á moodboard og aukahluti
https://cubicoutdoorliving.com/en/cubic-moodboard/
Hlekkur á möguleg efni og efnisval
https://cubicoutdoorliving.com/en/materials/
Hlekkur á CUBIC bækling
https://cubicoutdoorliving.com/wp-content/uploads/2023/09/COL-Katalog-2023.pdf

CUBIC C1 - ÞÝSK ÚTIELDHÚS
Ef þú hefur einhverjar spurningar er þér alltaf velkomið að hafa samband við okkur. Við munum hafa samband við þig eins fljótt og auðið er, innan 24 klukkustunda á virkum dögum.
Hafðu samband