MORSÖ ELDTÖNG

9.900 kr
VSK
Morsö eldtöngin eru fullkomin aukabúnaður fyrir Morsö eldstæðin. Þessi Morso eldtöng er hönnuð af, Kaus Rath, og gerir þér kleift að færa logandi eldiviðinn í eldstæðinu og þannig tryggja að ávalt sé sem bestur hiti í eldstæðinu.

Þessi töng eru smíðað úr dufthúðuðu ryðfríu stáli og er 520 mm að lengd. Ekki bara hagnýtur aukabúnaður heldur falleg skraut fyrir útieldhúsið.

Lengd: 520 mm
Efni: Dufthúðað ryðfríu stáli
Litur: Svartur


 


Translation missing: en.general.back_to_top