MORSÖ SPIN PIZZAOFNINN

98.900 kr
VSK

TIL AFGREIÐSLU STRAX!!

Morsö Forno Spin gerir það auðvelt, fljótlegt og skemmtilegt að baka hina fullkomnu ítölsku pizzu.

Áberandi eiginleiki ofnsins frá Morsö er pizzasteinn sem snýst þegar hann er tengdur við 220V rafmagn. Það tryggir alltaf jafn bakaða pizzu. Nú þarf ekki að snúa pizzunni með höndunum, sem oftar en ekki hefur mistekist í öðrum ofnum!

Nú er einfaldlega óbakað pizzudeig með áleggi sett inn í ofninn og eftir aðeins 1-2 mínútur kemur sjóðheit pizza, fullkomlega bökuð.

Morsö Forno Spin nær háum hita sem er ákjósanlegur fyrir pizzubakstur. Hitinn í ofninum nær 400°C á 20 mínútum.*

Eins og aðrar vörur útivörur frá Morsö, snýst Morsö Forno Spin um miklu meira en bara bestu virkni!  Hönnun Morsö á Forno Spin pizzaofninum kemur í framhaldi af frábærri hönnun á eldofnum og gasgrillum frá Morsö.  Pizzaofnin er hægt að nota með hinum ýmsu Morsö útiborðum: saman mynda ofninn og borðið samræmda og hreyfanlega heild.

Morsö Forno Spin er úr áli og botninn úr mótuðu plasti. Snúnings-pítsusteinninn er 40 cm í þvermál.  Ofninn sjálfur er hitaður með gasi en steininum er snúið með 220V rafmagni.

MIKILVÆGT: Pizzasteinninn verður að snúast við upphitun.

Hitastig - mælt í miðjum steininum - eftir:
• 5 mín. = 250° • 10 mín. = 320° • 15 mín. = 360° • 20 mín. = 410°
• 25 mín. = 432°
(Prófunin var framkvæmd utandyra og í venjulegu veðri, enginn vindur og engin rigning.)

Hæð: Skápur 35 cm
Dýpt: 53 cm
Breidd: Skápur 57 cm
Þyngd: 17 kg
Þvermál rafknúinn, snúnings pizzasteinn: 40 cm/15,7 tommur
Rafmótor / 2 snúningshraði: 1,5 RPM / 3,0 RPM
Brennari: 6 KW
Litur: Antrasít
Steikingarplata: Pizzasteinn
Grunn/borð efni Nylon
Efni yfirbyggingar: Ál
Hönnuður: Klaus Rath

Hitaafköst: N/A - Uppsetning brennara: 1 brennari (N/AkW)
Snúningskveikjukerfi: Piezo Ignition.
Innbyggður hitamælir - Vottaður samkvæmt CE og UKCA stöðlum