Tilvalinn þegar vindur og veður gera það erfitt að elda. Þessi ryðfríi strompur er settur á Forno eldstæðið og hægt að taka niður eftir notkun.
Strompurinn er málaður í sömu svörtu áferð og Morso Forno útiofninn.
Morso Forno strompurinn er notaður til að bæta súrefnisstreymi (drag) og til að fá betri brennslu úr Forno útiofninum.
Lengd: 750 mm
Þvermál: 125 mm
Litur: Svartur