OXIDERAÐA KOPARKÚLAN
Einstaklega falleg dönsk hönnun og handgerðar á Bali úr dökkum brenndum kopar.
Ljósin eru ekki fjöldaframleidd, heldur sérstaklega handuninn og hver fyrir sig hömruð af nákvæmni og því eru engar tvær eins. Þær eru unnar úr besta fáanlega efni og gera hvert heimili sérstakt.
Oxideruðu koparkúlurnar eru fáanlegar í nokkrum mismunandi stærðum, allt upp í 50 cm breiðar og koma með 3ja metra kapli.