


Paxfocus útieldstæði
Paxfocus útiarinn frá Focus er fáanlegur í svörtu og úr meðhöndluðu stáli í ryðlit eins og sést á myndinni.
Þessu eldstæði er ekki hægt að snúa og er það fest við vegg og í loft.
Það er nánast engin takmörk fyrir hvað hæð þeirra getur verið mikil. Á snilldarlegan hátt veita þau góðan yl, þar sem hans er óskað.
Til að hægt sé að gera verðtilboð þurfa að liggja fyrir teikningar af svæðinu þar sem eldstæðið á að vera, þversnið af þaki og helst myndir.
Focus eldstæði eru ekki lagervara - þau eru framleidd sérstaklega fyrir hvern og einn eftir pöntun. Ferlið getur tekið 10 til 12 vikur auk flutnings og uppsetningar.
Focus er margverðlaunað fyrirtæki sem hefur framleitt inni- og úti eldstæði í yfir 50 ár og hefur því gríðarlega þekkingu á öllu því sem tengist uppsetningu og notkun þeirra.
Ath: Hægt er að fá þessa vöru einnig til notkunnar innanhúss

Paxfocus útieldstæði
Ef þú hefur einhverjar spurningar er þér alltaf velkomið að hafa samband við okkur. Við munum hafa samband við þig eins fljótt og auðið er, innan 24 klukkustunda á virkum dögum.
Hafðu samband