



Sigmafocus útigrill og útieldstæði
Sigmafocus útigrillið og eldstæðið frá Focus er stórsniðugt. Það er eingöngu fáanlegt í veggútgáfu. Það er einfaldlega fest á vegg og það fer lítið fyrir því. Eftir notkun er því einfaldlega lokað. Einfalt í notkun og ekkert mál að hreinsa það.
Fáanlegt í svörtu.
Focus er margverðlaunað fyrirtæki sem hefur framleitt inni- og úti eldstæði í yfir 50 ár og hefur því gríðarlega þekkingu á öllu því sem tengist uppsetningu og notkun þeirra.
Hægt er að sjá vöruna á heimasíðu Focus: SMELLTU HÉR

Sigmafocus útigrill og útieldstæði
Ef þú hefur einhverjar spurningar er þér alltaf velkomið að hafa samband við okkur. Við munum hafa samband við þig eins fljótt og auðið er, innan 24 klukkustunda á virkum dögum.
Hafðu samband