






















Sunnanskjól - Álklætt
SKY KITCHEN - Sunnanskjól - Álklætt
Eldhússkjólin frá JAX HANDVERK eru fullkomin lausn fyrir þá sem vilja njóta þess að vera með fallegan garð og nútímalegt útieldhús.
Skjólið er fullkomin blanda af notagildi, fallegri hönnun og heilbrigðum lífsstíl. Það er ekki aðeins stílhreint, heldur einnig endingargott og veðurþolið. Sunnanskjólið er álklætt.
Eldhúsið er ekki aðeins glæsilegt í útliti, heldur einnig endingargott og veðurþolið.
Opnanlegur framveggur myndar praktískt þak sem verndar gegn sól og rigningu, sem gerir matreiðslu ánægjulega óháð veðri.
Staðlaðar stærðir
Hæð: 240 cm
Þykkt: 90 cm
Breidd: 340 cm
Ath: Hægt er að aðlaga stærð að óskum viðskiptavina
Stöðluð útfærsla:
-
Þak og ytri bakveggur: stálplötur
Hliðarveggir að utan og allir veggir að innan: aluminium dibond plötur
Sérsmíði
Hægt er að sérsníða skjólið eftir óskum auk þess að bæta við ýmsum aukahlutum, svo sem eldhússkápum, ljósum rafstýrðri opnun og fl. Aukabúnaður greiðist sérstaklega.
Staðlaða útgáfan inniheldur fjórar rafmagnsinnstungur sem hægt er að staðsetja eftir óskum hvers og eins.
Frágangur: Hurð - Vinylite
- Unnið úr 100% endurunnum plasti
- Sérlega endingargott og langlíft
- Þolir UV-geislun
-
Auðvelt að þrífa
https://www.vinylit.de/
Verð:
Grunnútgáfan kostar 2.490.000 með vsk.
Verðið miðast við ytri skel með handvirkri opnun, án skápa og aukahluta. Allar einingar og aukahlutir greiðast sérstaklega.
Afhending og uppsetning
- Eldhúsið er afhent beint til kaupanda, fullsamsett og vegur ca. 600 kg.
- Kaupandi þarf sjálfur að sjá um móttöku á notkunarstað.
-
Kaupandi greiðir sjálfur fyrir kostnað sem fellur til á notkunar/afhendingarstað, s.s. eins og kostnaður vegna kranabíls, festinga og fleira.
- Verð miðast við afhendingu á lager JAX HANDVERK.
Kaupandi þarf að útbúa undirstöðu fyrir skjólið:
- Sem er amk. 15 cm þykkt.
- Breidd og lengd: 10 cm stærri en mál eldhússins.
- Vanda þarf val á staðsetningu fyrir eldhússkjólið og hafa í huga að festingar og undirstöður séu nægjanlegar.

Sunnanskjól - Álklætt
Ef þú hefur einhverjar spurningar er þér alltaf velkomið að hafa samband við okkur. Við munum hafa samband við þig eins fljótt og auðið er, innan 24 klukkustunda á virkum dögum.
Hafðu samband