Búbblan fæst á gamla verðinu ef pantað er fyrir 1. mars
Framleiðendur Búbblunnar hafa því miður neyðst til að boða 20% hækkun á Búbblunni frá og með 1. mars, n.k. vegna hækkunar á stáli á heimsmarkaði í kjölfar Covid. Við viljum hinsvegar bregðast fljótt við og tryggja Íslendingum, sem eru óðir í Búbbluna, tækifæri til að panta hana á verði fyrir hækkun. Ef pantað er fyrir 1. mars tryggjum við Búbbluna til afgreiðslu í maí á gamla verðinu.
Þeir sem vilja panta fyrir 1. maí greiða einungis kr. 50.000 í staðfestingargjald sem dregst frá verði Búbblunnar við afhendingu.
Hægt er að panta hér